örblogg...
Brasilía
hvað get ég sagt?
ég er bæði heilluð og sjokkeruð.
hér ægir öllu saman
ghettóið og hilton hótelið í sömu götu
fyrst var það Ríó með sýnar gyltu strendur og Kriststyttan trónaði uppi á fjallstindi beint fyrir utan gluggan hjá mér á 24.hæð.
nú er dvöl okkar í Sao Paulo að ljúka og þá heldur ferðin áfram um Brasilíu.
fólkið er fallegt og ég elska tungumálið
einhvern tímann mun ég eyða einu ári af ævi minni í þessari fallegu heimsálfu......
..hvaða ár sem það verður nú...
check-out eftir hálftíma....
en áfram skal halda og klára að pakka með Guðmundarvöku í eyrunum..
Sigrún
hvað get ég sagt?
ég er bæði heilluð og sjokkeruð.
hér ægir öllu saman
ghettóið og hilton hótelið í sömu götu
fyrst var það Ríó með sýnar gyltu strendur og Kriststyttan trónaði uppi á fjallstindi beint fyrir utan gluggan hjá mér á 24.hæð.
nú er dvöl okkar í Sao Paulo að ljúka og þá heldur ferðin áfram um Brasilíu.
fólkið er fallegt og ég elska tungumálið
einhvern tímann mun ég eyða einu ári af ævi minni í þessari fallegu heimsálfu......
..hvaða ár sem það verður nú...
check-out eftir hálftíma....
en áfram skal halda og klára að pakka með Guðmundarvöku í eyrunum..
Sigrún
1 Comments:
...vel mælt snillingur....
Skrifa ummæli
<< Home