fimmtudagur, september 06, 2007

,,á skíðum skemmti ég mér.....''


jæja kæru staðföstu lesendur

nú er það túr númer 3.

erum núna lent í Toronto þar sem sólin vermir og rakinn rekur....
Fullheitt fyrir mína parta eftir að hafa verið heima í norðangarranum og haustveðrinu á meginlandinu. en þá er bara eitt í stöðunni, bara vera sveittur með hinum könödönunnum.

næst er spilað á einhvurri eyju hér í bæ og þarf því að ferja allan mannskapinn yfir og til baka,...

læt þetta nægja í beli. Læt hér með fylgja mynd af mér og vinum mínum úti í haga í Írlandi....

góðar stundir

2 Comments:

Blogger Nikki Badlove said...

...náttúran fer þér voða vel...kraftakveðja...

7:26 e.h.  
Blogger Berrgrún said...

Do mine eyes deceive me?!

8:22 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home