laugardagur, febrúar 23, 2008

ó,sake!

já..

það er nú bara svo
komin erum við til osaka

ég hef greint mig með króníska táfýlu, ekki er það skemmtilegur kvilli
en hvað er svo sem að gera við því, jú kanski að fjárfesta í nýjum leistum og skófatnaði. eitthvað held ég að ósónlagið myndi þykkna við það, öllum í hag.


já planið á morgun er sum sé að sækja Kyoto heim...ekki verður það leiðinlegt


læt það vera svo í beli...

lifið heil

miðvikudagur, febrúar 20, 2008

ó tókíó...

nú eru menn, aðalega þó konur stödd í tókíó..


eitthvað var blásið í lúður, gengið um á milli neðanjarða ogeh sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna hver með sínu nefi, svo ekki sé sagt meir.

í dag var gengið um götur og blaðað í nótum svo pyngjan léttist heldur mikið...


ætli það verði ekki svipuð afköst á morgun, með tilheyrandi sargi og pústi

látum það nægja í bili
skammtafræðin er hér í algeri ritskoðun eftir að hafa farið í eins manna lyftu

ég bið ykkur vel að lifa

sayonara

þriðjudagur, febrúar 12, 2008

frá balí til jakarta...