laugardagur, febrúar 23, 2008

ó,sake!

já..

það er nú bara svo
komin erum við til osaka

ég hef greint mig með króníska táfýlu, ekki er það skemmtilegur kvilli
en hvað er svo sem að gera við því, jú kanski að fjárfesta í nýjum leistum og skófatnaði. eitthvað held ég að ósónlagið myndi þykkna við það, öllum í hag.


já planið á morgun er sum sé að sækja Kyoto heim...ekki verður það leiðinlegt


læt það vera svo í beli...

lifið heil

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Í slættinum drápum við táfýlu með því að hella góðum slatta af bensíni (eða reyndar yfirleitt 20:1 blöndu af bensíni og tvígengisolíu) ofan í skóna og láta það svo gufa upp smám saman yfir daginn. Endurtakist þar til öll táfýla er rokin út í veður og vind. Erla og Særún geta eflaust útskýrt þetta í smáatriðum.

Þessi aðferð uppgötvaðist fyrir slysni - eins og svo mörg önnur merkustu framfaraskrefa vísindanna.

5:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home