föstudagur, apríl 20, 2007

einn af maurum....

komið nú sæl öll saman



jú við erum sem sé stödd hér í maurahrúgunnni í New York.

við fórum á æfingu í SNL í gær og þetta verður nú meira fjörið. Þátturinn er sem sé á staðartíma kl 23.30 ef einhvern langar til að vaka til mjög seint...

kv.Sigrún

2 Comments:

Blogger ulla said...

Sæl. Gaman að heyra í þér og gangi ykkur vel.
Kveðja Norðurmaurarnir

4:29 e.h.  
Blogger huldhaf said...

Gaman að heyra :) Góða skemmtun !

1:37 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home