mánudagur, október 30, 2006

mýrarsaga

Já í gær var brugðið sér í betri skó og haldið í átt að Smárabíói ásamt fjölda manns. Mýrin var fyrir valinu og var mikil spenna meðal bíógesta sem bruddu poppið í gríð og erg þegar upphafs sekúndur myndarinnar liðu á hvíta tjaldinu. Að mínu mati er þetta fínasta mynd, spennandi og flókin glæpasaga með íslenskum húmor eins og hann gerist bestur. Ég átti von á að myndin yrði brútal og svolítið ógeðsleg en hún er alls ekki svoleiðis. Mæli eingdregið með henni....



fleira var það ekki í bili

2 Comments:

Blogger huldhaf said...

Kominn tími á blogg, manneskja!!!! Hvaða leti er þetta? ;)

11:12 f.h.  
Blogger huldhaf said...

Til hamingju með Björk Guðmunds dæmið !!!! Magnaður andskoti ;) Ævintýri lífs ykkar er um það bil að hefjast ;) Bíð eftir bloggi, Huld.

2:05 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home