úr buskanum
lífið er of stutt og of stútfullt af hlutum sem bíða eftir manni
til þess að bíða eftir að hlutirnir komi til manns.
....enn og aftur hef ég komist að því að það eru svo margir hlutir sem eru framkvæmanlegir bara ef maður sekkur sér ekki of djúpt í alla kongulóarvefi heimsins, heldur tekur bara af stað.....
svo mörg voru þau orð....
kv.sigrun
til þess að bíða eftir að hlutirnir komi til manns.
....enn og aftur hef ég komist að því að það eru svo margir hlutir sem eru framkvæmanlegir bara ef maður sekkur sér ekki of djúpt í alla kongulóarvefi heimsins, heldur tekur bara af stað.....
svo mörg voru þau orð....
kv.sigrun
1 Comments:
Ég þurfti að lesa þetta svona 4 sinnum til að skilja það...Huld;)
Skrifa ummæli
<< Home